Körfuboltabúðir Vestra 2020

Búðirnar hefjast fimmtudaginn 6. ágúst 2020. Móttaka þátttakenda fer fram í íþróttahúsinu á Torfnesi frá kl. 17:00 þann dag. Val í hópa fer fram þá um kvöldið frá kl. 19:00-21:00 - íþróttafatnaður nauðsynlegur.

Búðunum lýkur með kvöldvöku mánudagskvöldið 10. ágúst og morgunmat á heimavist þriðjudaginn 11. ágúst.

Körfuboltabúðirnar eru ætlaðar körfuboltaiðkendum frá 11 -16 ára (2004-2009).