Fréttir

Skíðasvæði - sumarplan

Hjólagarður | 02.11.2020
1 af 2

Bæjarráð tók fyrir uppbyggingu á Skíðasvæði Ísafjarðarbæjar fyrir í dag. Það er flott að móta sameiginlega sýn á svæði. Hjólreiðadeildin fagnar áætlunum um uppbyggingu og þá sérstaklega plönum um stólalyftu og matsölustaði en finnst að horfa mætti meira á möguleikana í uppbyggingu svæðisins yfir sumartímann. 

 

Frekar upplýsingar um yppyggingu á svæðinu má sjá hér og hér. Minnisblað um uppbyggingu útivistasvæðis við Skutulsfjörð unnið af Verkís má finna hér.

 

 

Deila