Skráning iðkenda fer fram í gegnum Sportabler á þessari slóð hér.
Við tökum vel á móti öllum nýjum iðkendum og öllum er frjálst að prófa að mæta á æfingar. Ekki þarf að skrá áður en mætt er til æfinga, bara mæta á æfingu samkvæmt stundatöflu.
Börn í heimsókn á svæðinu eru að sjálfsögðu líka velkomin á æfingar hjá okkur.