Fréttir

Þrif á sundhallarlofti

Sund | 14.10.2011 Sæl öll

Nýr listi yfir þrif á sundhallalofti hefur nú verið settur á Vestra síðuna. Foreldrar eru beðnir um að kíkja á hann og er hann undir liðnum "starfið" og "þrif á sundhallarlofti"
Þeir foreldrar sem ekki eru á listanum munu verða settir á nýjan lista eftir áramót.
Ef þið getið ómögulega verið á þeim tíma sem þið eruð sett á þá vinsamlegast skiptið innbyrðis.

Áætlað er að hvert foreldri hafi 1 viku í senn

Það þarf að koma 2x í viku og athuga með rusl, wc, þurrka úr gluggum og hvort þurfi að skúra eða moppa.
Gera þarf lokaþrif á föstudegi, laugardegi eða sunnudegi.
Skila af sér skúruðu, þrífa wc og þurrka úr gluggum.

Lyklar eru hjá starfsfólki sundhallar og því þarf að þrífa á opnunartíma laugar.
Tuskur er hægt að nálgast hjá starfsfólki og skal þeim skilað þangað aftur eftir notkun.
Henda skal rusli í tunnur á bakvið sundhöll.

Kv
Þuríður Deila