Fréttir

Heimaleikur gegn Fram í Borgunarbikarnum

Knattspyrna | 27.05.2016
Fram
Fram

Dregið var í 16. liða úrslitun Borgunarbikarkeppni karla í dag og fékk Vestri heimaleik á móti 1. deildarliði Fram.

Vestri er sem stendur í öðru sæti 2. deildarinnar með 6 stig eftir þrjá leiki á meðan Fram er í tíunda sæti Inkasso deildarinnar með 2 stig eftir þrjá leiki.

Deila