Fréttir

7. flokkur drengja á Norðurálsmótinu.

Knattspyrna | 02.07.2025
1 af 4

7. flokkur drengja tók þátt í Norðurálsmótinu á Akranesi sem fram fór dagana 20.-22. júní nk.

Norðurálsmótið hefur til fjölda ára verið eitt fjölmennasta mót ársins og eru jafnan um 2000 iðkendur sem taka þátt.

Okkar drengir mættu með tvö lið á mótið og stóðu þeir sig virkilega vel og voru félaginu sínu til sóma bæði innan sem utan vallar.

ÁFRAM VESTRI

Deila