6. flokkur stúlkna fór helgina 21.-22. júni á Króksmót ÓB á Sauðárkróki.
Vestra stúlkur voru með 3 lið enda hefur þeim fjölgað jafnt og þétt síðustu misserin.
Stúlkurnar stóðu sig virkilega vel og verður gaman að fylgjast með þeim í framtíðinni.
ÁFRAM VESTRI
Deila