Fréttir

Vetraráætlun 2025-26

Knattspyrna | 30.08.2025

Æfingaáætlun fyrir veturinn 2025-26 er komin í Sportabler.

Allar æfingar fara enn um sinn fram á gervigrasvellinum á Torfnesi.

Styrktaræfingar fyrir 2.-4. flokk hefjast í október.

Æfingatímar 5.-8. flokks eru á þeim tímum sem okkur hefur verið úthlutað í íþróttahúsunum og færast því inn í íþróttahúsin þegar þar að kemur í haust/vetur og munu þá fara fram bæði á Ísafirði og Bolungarvík.

ÁFRAM VESTRI

 

Deila