Dagskrá

ATHUGIÐ AÐ HÉR ER AÐ FINNA DAGSKRÁ BÚÐANNA 2019 - DAGSKRÁIN 2022 ER ENN Í SMÍÐUM.

Dagskrá búðanna 2019 er aðgengileg á PDF skjali en einnig sýnileg hér til hliðar á mynd.

Móttaka þátttakenda hefst í íþróttahúsinu á Torfnesi kl. 17:00 á fyrsta degi.

Þar þurfa þátttakendur að láta vita af komu sinni og lyklar að herbergjum á heimavistinni og/eða skólastofum afhentir þeim sem eru í gistingu.

Matur fyrsta kvöldið

Kvöldmatur er í boði strax fyrsta kvöldið. Aðstandendur, sem ekki eru skráðir í mat, geta keypt staka matarmiða í sjoppunni í íþróttahúsinu. 

Skipað í hópa

Strax fyrsta kvöld búðanna verður þátttakendum skipt í 9 æfingahópa og eru hóparnir að mestu aldursskiptir.

Allir þátttakendur þurfa þar að mæta í íþróttafötum og körfuboltaskóm!

  • Þátttakendur f. 2008-2009 mæta kl. 19:00
  • Þátttakendur f. 2006-2007 mæta kl. 20:00
  • Þátttakendur f. 2004-2005 mæta kl. 21:00