Matseðlar

Matseðill í Körfuboltabúðunum 2019 - MATSEÐILL KÖRFUBOLTABÚÐANNA 2020 ER ENN Í MÓTUN.

  Morgunmatur* Hádegismatur Kvöldmatur
Þriðjudagur 5. júní     Hakk og spaghetti
Miðvikudagur 6. júní Morgunverðarhlaðborð Kjúklingabitar Steiktur fiskur
Fimmtudagur 7. júní Morgunverðarhlaðborð Fiskibollur Kjúklingasúpa
Föstudagur 8. júní Morgunverðarhlaðborð Fiskréttur Lasagna
Laugardagur 9. júní  Morgunverðarhlaðborð Burritos Grillveisla
Sunnudagur 10. júní Morgunverðarhlaðborð    


* Morgunmatur er einungis í boði fyrir þá sem eru í fullu fæði og gista á heimavistinni.

Hressing er í boði um miðjan dag og kvöldhressing er í boði fyrir þá sem gista á heimavistinni.