Fréttir

Matt Zowa kveður KFÍ

Körfubolti | 07.01.2010
Matt er á leið í efri deild í Póllandi
Matt er á leið í efri deild í Póllandi

Miðherji KFÍ Matt Zowa sem spilað hefur með góðum árangri ákvað að reyna fyrir sér í efri deildum í Póllandi og mun því ekki spila með liðinu það sem eftir líður tímabilinu. Við kveðjum fínan dreng og vonum að honum gangi vel í því sem hann tekur sér fyrir hendur í framtíðinni.

Deila