Fréttir

Og þá er ísinn brotinn hjá strákunum af Jakanum

Körfubolti | 17.11.2013
Jason fór á kostum í kvöld
Jason fór á kostum í kvöld

Nú rétt í þessu voru strákarnir að leggja ÍR í hörkuleik í Seljaskóla og er það mikill léttir hjá Bigga og lærisveinum hans sem hafa svo oft verið hársbreiddina frægu frá því að innbirða sigur. Nú er að byggja á þessu næstu vikurnar en guttarnir eru niður á jörðinni og vita að ermar þurfa að brettast og sækja þarf Bjössa bónda.

 

Jason sýndi allra sínar sparihliðar með þá Mirko og Gústa með sér í stuði, en þetta var algjör liðssigur.

 

Meira verður skrifað á karfan.is seinna í kvöld, þannig að fylgist með grannt.

 

Áfram KFÍ

Deila