Fréttir

Aðalfundi blakdeildar frestað

Blak | 16.03.2024

Vegna mjög vondrar veðurspár hefur stjórn blakdeildar Vestra ákveðið að fresta áður auglýstum aðalfundi um eina viku.

Ný dagsetning er því mánudaginn 25 mars, kl 17.00 í Vallarhúsinu.

Dagskráin er sú sama og auglýst var á dögunum.

Deila