Aðalfundur Blakdeildar Vestra vegna starfsársins 2022, verður haldinn í Vallarhúsinu við Torfnesvöll mánudaginn 17. apríl og hefst hann kl. 20:00.
Samkvæmt lögum deildarinnar er dagskrá eftirfarandi á hefðbundnum aðalfundi:
Félagar og foreldrar eru hvattir til að fjölmenna.
Deila