Fréttir

Æfingatafla vetrarins tilbúin

Blak | 07.09.2014 Æfingatafla Skells fyrir veturinn 2014-2015 er nú tilbúin. Hana er að finna undir flipanum "Æfingatafla" hér til vinstri.
Við minnum á að allir eru velkomnir á æfingar, bæði byrjendur og lengra komnir. Deila