Fréttir

Blakæfingar komnar í fullan gang

Blak | 06.01.2012 Blakfélagið Skellur óskar iðkendum sínum og velunnurum gleðilegs nýs árs og þakkar fyrir það liðna.

Blakæfingar eru nú komnar í fullan gang skv. áætlun. Fyrsta yngri flokka æfingin er í dag, föstudag kl. 15:00 í íþróttahúsinu Torfnesi. Sjá má á æfingatöflunni hvenær æfingar eru.
Deila