Fréttir

Blakveisla í Torfnesi á helginni

Blak | 24.02.2017

Sannkölluð blakveisla verður í Torfnesi á helginni þegar samtals fjórir leikir verða leiknir í 1. deild kvenna og karla. Á laugardaginn taka konurnar á móti Aftureldingu B kl. 14:30 og strax á eftir því eða um 16:30 spila karlarnir við HK B.  Bæði lið eiga svo leik við HK B á sunnudag, konurnar kl. 12 og karlarnir kl. 14. Yngri flokkar blakdeildarinnar verða með kaffisölu. 

Deila