Fréttir

Blakveisla í Torfnesi um helgina

Blak | 08.12.2016
1 af 2

Það verður blakveisla í Torfnesi um helgina! Kvennalið Vestra tekur á móti Ými á föstudagskvöldið kl. 20:00. Karlaliðið spilar tvo leiki gegn Hamri á laugardag kl. 16:00 og sunnudag kl. 11:30.

Yngri flokkar Blakdeildar Vestra verða með kaffisölu, þannig að við leggjum til að þú kíkir á blak og fáir þér kaffi og köku með'í. Sjáumst :-)

Deila