Fréttir

Breytt dagsetning Íslandsmóts og breyting æfingatíma yngri flokka á Ísafirði

Blak | 05.10.2011 Íslandsmótið fyrir 4.-5. flokk sem vera átti 4.-6. nóvember verður 11.-13. nóvember í staðinn. Mótið er í Neskaupstað.

Miðvikudagsæfingar yngri flokka á Ísafirði hafa verið færðar yfir á föstudaga kl. 15-16. Þetta tekur gildi 3. október og er í kjölfar breyttrar töflu í Torfnesi eftir að fótboltinn kemur inn. Deila