Fréttir

Byrjendablak

Blak | 14.09.2010

Félagið mun í vetur bjóða upp á sérstaka byrjendatíma fyrir konur. Tímarnir verða í Íþróttahúsinu á Torfnesi á sunnudögum kl. 14-15:40
Þegar húsið á Austurvegi opnar aftur eftir viðgerðir munu byrjendatímarnir verða þar í miðri viku eftir kvöldmat, nákvæm tímasetning verður birt fljótlega.


Deila