Fréttir

Ferð á Íslandsmót Blí í blaki, Neskaupstað 6.-8. nóvember 2009. 4. og 5. flokkur- Upplýsingar

Blak | 26.10.2009 Miðvikudaginn 21. október var haldinn foreldrafundur með foreldrum barna sem ætla á Íslandsmótið í Neskaupstað 6.-8. nóvember.  Á fundinum fengu foreldrar upplýsingar um ferðina.
Þessar upplýsingar og allt annað vegna ferðarinnar má finna undir http://hsv.is/skellur/krakkablak/tilkynningar/ Deila