Fréttir

Ferð yngri flokka á Íslandsmót á Akureyri

Blak | 27.10.2010

Nú fer að líða að Íslandsmótinu á Akureyri. Ákveðið hefur verið að fara með rútu, en það reyndist ódýrasti og eini raunhæfi kosturinn. 


Helstu upplýsingar um ferðina hafa verið settar inn á krakkablaksíðuna undir tilkynningar: http://hsv.is/skellur/krakkablak/tilkynningar/

Deila