Fréttir

Ferðin á Íslandsmótið

Blak | 23.03.2011

Föstudagur 1. apríl
12:30 Mæting í flug. Allir þurfa að vera búnir að borða hádegismat.
14:00 Farið upp í Egilshöll á bílaleigubílum og einkabílum
14:30 Farið á skauta í Egilshöll - skautar verða leigðir á staðnum
16:00 eða 17:00  Bíó í Egilshöll, popp og drykkur fyrir alla
19:00 Kvöldmatur á veitingastað
20:30 Farið í Mosfellsbæ þar sem gist verður í skóla

Laugardagur 2. apríl
Mót allan daginn.
Upplýsingar um leiki verða á www.krakkablak.bli.is
Kvöldvaka um kvöldið

Sunnudagur 3. apríl
Mót fram yfir hádegi
Farið heim með seinna flugi

Kostnaður: kr. 9000 á barn, greiðist í síðasta lagi á miðvikudag 30. mars
Inni í því er:
Flugfar
Bílaleigubílar
Skautar
Bíó, popp og drykkur
Matur á föstudagskvöldi
Gisting
Morgunmatur, hádegismatur og kvöldmatur á laugardegi
Morgunmatur og hádegismatur á sunnudegi
Ávextir og annað nasl á mótinu
Mótsgjöld
ATH: Ekki má koma með auka vasapening

Það sem þarf að taka með:
Svefnpoki/sæng
Dýna
Hnéhlífar
Skór
Upphitunargalli

Þjálfarar og fararstjórar: Jamie, Harpa, Þorgerður, Sólveig, Venni, Gunnar Páll, Alda

Deila