Fréttir

Fullorðinsblak:

Blak | 28.08.2008

Í vetur verða þrjár æfingar á viku í karla- og kvennaflokki, að auki verður boðið upp á sérstaka byrjendatíma fyrir konur einu sinni í viku. 

Fálagið mun í vetur halda úti kvennaliði í 3.deild Íslandsmótsins í blaki og mun jafnframt halda eitt af þremur mótum Íslandsmótaraðarinnar í lok október.

Allmörg undanfarin ár hefur félagið sent lið á Öldungamót BLÍ, næsta vor verður mótið haldið í Vestmannaeyjum og er stefnan sett á að senda a.m.k. eitt karla og eitt kvennalið.

Deila