Fréttir

Fullt hús stiga úr leikjum síðustu helgar

Blak | 14.12.2016
Vestramenn og Hamarsmenn í sátt og samlyndi eftir síðari leikinn. Ljósmynd: Bryndís Sigurðardóttir
Vestramenn og Hamarsmenn í sátt og samlyndi eftir síðari leikinn. Ljósmynd: Bryndís Sigurðardóttir
1 af 7

Kvennalið Vestra vann Ými 3-1 um síðustu helgi og karlalið Vestra sigraði Hamar tvívegis 3-0. Karlaliðið trónir á toppi 1. deildarinnar með 10 stiga forskot. Kvennaliðið komst með sigrinum upp í 3. sæti 1. deildar. 

Deila