Fréttir

Fyrsta umferð 3.deildar kvenna á Íslandsmótinu í blaki fer fram á Ísafirði í haust.

Blak | 20.07.2010

Stjórn BLÍ hefur tekið fyrir umsóknir um mótahald í 3.deild kvenna næsta vetur. Félagið sótti um að halda fyrsta mót vetrarins og var það samþykkt, en alls sóttu fimm félög um að halda mótið.
Fyrsta umferð tímabilsins verður því spiluð á Ísafirði 30.-31.október n.k. 

Mótanefnd og stjórn BLÍ hafa samþykkt viðburðadagatal fyrir næstkomandi keppnistímabil og þar má sjá allar dagsetningar og staðsetningu móta næsta keppnistímabils

 

Viðburðadagatal BLÍ 2010-2011 Dagsetning

Viðburður

Staður

Staðfest

3.-5. september 2010

Þjálfararáðstefna YFN

Varmá, Mosf.bæ

Staðfest

24.-26. sept 2010

U19 landslið

Falköping, SWE

Staðfest

2.-3. október 2010

Haustmót BLÍ

Bresi, Akranesi

Staðfest

6. október - 10. október

Upphaf deildakeppna

Margir

Staðfest

19.-21. október 2010

U17 Landslið

IKAST í Danmörku

Staðfest

30.-31. október 2010

Riðlak. 3.deildar kvenna 1

Skellur Ísafirði

Staðfest

6.-7. nóvember

Yngriflokkamót Haust 4.-5.fl

KA, Akureyri

Staðfest

13.-14. nóvember

Yngriflokkamót Haust 2.-3.fl

HK, Kópavogi

Staðfest

20.-21. nóvember

Undankeppni bikar 1

Þróttur Neskaupstað

Staðfest

Ca. 15. desember 2010

Fyrri hluta deildak lýkur

Jólafrí

7. janúar 2011

Deildak hefst að nýju

22.-23. janúar 2011

Bikarmót yngriflokka

Fylkir, Reykjavík

Staðfest

11.-12. febrúar 2011

Bikarmót undank 2

Stjarnan, Garðabæ

ÓSTAÐFEST

18.-20. febrúar 2011

Riðlak. 3. deildar kvenna 2

Álftanes

Staðfest

18.-20. mars 2011

Bikarúrslitahelgi

Laugardalshöll

Staðfest

25.-26.mars 2011

Deildakeppni lýkur

25.-26.mars 2011

Úrslitak. 3. deildar kvenna

HK, Kópavogi

Staðfest

25.-26. mars 2011

Íslandsmót 2. deildar úrslit

Fylkir, Reykjavík

Staðfest

26. mars 2011

Árs- og uppskeruhátíð BLÍ

HK, Kópavogi

Staðfest

1.-3. apríl 2010

Yngriflokkamót BLÍ (allir fl.)

Afturelding, Mosó

Staðfest

4.-19. apríl

Úrslitakeppni mfl.

Lok Ísl.m. mfl.

Staðfest

5.-7. maí

Öldungamót BLÍ

Vestmannaeyjar

Staðfest

5.-8. maí

A landslið karla - Úrslit EM

Andorra

Staðfest

30.maí-4. júní

A landslið - Smáþj.leikar

Liechtenstein

Staðfest


  

Deila