Fréttir

Gleðilegt nýtt ár

Blak | 01.01.2009 Blakfélagið Skellur óskar öllum gleðilegs nýs árs, þökkum iðkendum og foreldrum fyrir skemmtilegt og árangursríkt starf á liðnu ári. Félagið vill einnig þakka sérstaklega öllum þeim fjölmörgu sem komu að undirbúningi og vinnu eða styrktu á einn eða annan hátt framkvæmd 33.Öldungamóts BLÍ sem félagið hélt á síðasta ári.
Æfingar hefjast svo á nýju ári hinn 4.janúar n.k. samkvæmt æfingagtöflum.
Deila