Fréttir

Kökubasar á föstudaginn 3. desember í Neista, fyrir framan Samkaup

Blak | 01.12.2010 Yngri flokkar Skells munu halda kökubasar í Neista föstudaginn 3.desember kl.15:00.
Basarinn er fjáröflun fyrir seinni hluta Íslandsmótins í blaki sem haldið verður í vetur.
Nánari upplýsingar fyrir foreldra er að finna á krakkablakssíðunni undir tilkynningar.
Deila