Fréttir

Nýr formaður

Blak | 07.03.2008 Þann 5. mars var aðalfundur félagsins haldinn.
Ný stjórn var kosin á fundinum.
Margrét Eyjólfsdóttir gaf ekki kost á
sér til áframhaldandi formennnsku en í
hennar stað var kosinn Sigurður Hreinsson.

Aðrir í stjórn eru:
Harpa Grímsdóttir varaformaður,
Þorgerður Karlsdóttir gjaldkeri,
Sólveig Pálsdóttir ritari
Ásdís B. Pálsdóttir meðstjórnandi.
Framundan er svo stærsta verkefni félagsins hingað til en það er undirbúningur og framkvæmd Íslandsmóts öldunga í blaki sem haldið verður 1.-3. maí í Ísafjarðarbæ og Bolungarvík.


 

Deila