Fréttir

Nýr þjálfari í krakkablaki og breyttur æfingatími

Blak | 21.01.2009 Sirrý hefur nú hætt þjálfun 5.-7. bekks á Ísafirði sökum stigvaxandi óléttu. Birna Jónasdóttir hefur tekið við, en Birna er þrautreyndur íþróttaþjálfari.  
Tímarnir á fimmtudögum hjá krökkunum í 3.-4. bekk á Ísafirði hafa breyst.  Hér eftir verða fimmtudagstímarnir kl. 13, en tímarnir á þriðjudögum eru áfram kl. 13:50. 
Æfingagjöldin fyrir vorönn verða þau sömu og áður. Deila