Fréttir

Ólympíuleikarnir og veðrið

Blak | 06.03.2011 Veðrið leikur ekki beinlínis við okkur fyrir útiþrautirnar en við ætlum samt að halda okkur við þær - enda enginn verri þótt hann vökni, nú eða fjúki :-).  Við hittumst í andyrinu í Torfnesi kl. 12 og förum svo út í svona 30-40 mínútur áður en við komum inn aftur. Ef einhverjir treysta sér ekki til að vera úti geta þeir mætt 12:45 í inniþrautirnar. Deila