Fréttir

Sex lið frá Skelli á leið á Íslandsmót yngri flokka

Blak | 03.11.2010

Skellur fer með sex lið á Íslandsmót yngri flokka á Akureyri um næstu helgi.

Farið verður með rútu á föstudaginn og hafa allar upplýsingar um ferðina og liðin verið settar inn á krakkablaksíðuna undir tilkynningar: http://hsv.is/skellur/krakkablak/tilkynningar/

 

Hægt verður að fylgjast með mótinu á heimasíðu krakkablaksins www.krakkablak.bli.is

 

Deila