Fréttir

Sýningargrein í flokki 60 ára og eldri

Blak | 28.01.2007

Til stendur að bjóða upp á sýningargrein á mótinu í vor í flokki 60 ára og eldri
Keppt verður á badmintonvelli, fjórir leikmenn verði inn á í einu og tveir skiptimenn, heimilt er að hafa lið blönduð körlum og konum.
Við viljum nú kanna hversu margir hafa áhuga á að taka þátt í þessari grein
Biðjum við því alla áhugasama um að láta okkur vita með því að senda okkur tölvupóst á netfangið oldungur@blak.is 


Deila