Fréttir

Tilboð á flugi og bílaleigubílum

Blak | 20.01.2007

Flugfélagið býður upp á ÍSÍ fargjöld á öllum flugleiðum.

Í athugun er að bjóða upp á beint flug til Ísafjarðar frá Egilsstöðum og Akureyri.
Því eru hópar frá Austurlandi og Norðurlandi sem hyggjast fljúga vestur beðnir um að bóka flug sem fyrst. Þegar tölur fara að skýrast á fjölda farþega frá þessum stöðum verður hagkvæmni og hagræðing flugleiða skoðuð nánar.
Fyrir nánari upplýsingar um flug og bílaleigubíla smellið hér.

Deila