Fréttir

Tímarnir í húsunum

Blak | 04.09.2011 Þá eru tímarnir í húsunum komnir og æfingar hefjast í þessari viku.  Æfingar verða sem hér segir í september hjá yngri flokkunum:

5. 6. og 7. bekkur: 

Miðvikudagar kl. 15-16 í Torfnesi. 
Fimmtudagar kl. 16-16:50 við Austurveg (litla hús)

8. 9. og 10. bekkur:

Þriðjudagar kl. 16:50 við Austurveg (litla hús)
Miðvikudagar kl. 15-16 í Torfnesi

Æfingatímarnir gætu breyst eftir septembermánuð - einkum tímar í Torfnesi.
Til viðbótar við þessa tíma stendur þeim krökkum sem eru áhugasöm og dugleg að mæta á sínar æfingar til boða að mæta með fullorðnum á sunnudögum kl. 15:40-17:00 í Torfnesi. Æfingagjöld eru óbreytt frá því í fyrra, kr. 2000 á mánuði.
Æfingar meistaraflokks verða eins og áður:

Sunnudagar kl. 15:40-17:00
Þriðjudagar kl. 21:00-22:40
Fimmtudagar kl. 19:40-21:20 Deila