Fréttir

Veðrið setur strik í reikninginn

Blak | 20.05.2011 Slúttið í krakkablakinu verður í íþróttahúsinu á Suðureyri milli 11 og 13 á morgun, laugardag. Ekki viðrar til útivistar í Raggagarði. Foreldrar og krakkar þurfa að muna að koma með innanhússskó og vera tilbúin í blak og leiki.

Fjöruhreinsunin verður við fyrsta tækifæri þegar snjóa leysir. Deila