Fréttir

Vegna ferðar á Íslandsmót hjá 4. og 5. flokki:

Blak | 02.11.2009

Kannað hefur verið með möguleika á að fara í Keiluhöllina á meðan beðið er á milli véla í Reykjavík á leiðinni til Neskaupstaðar. Þetta er vel gerlegt en kostar um 1000 kr. á barn fyrir leigubíl og keilu. Þess vegna eru börnin beðin um að vera með kr. 2000 í vasapening í stað 1000 kr. eins og hafði áður verið ákveðið. Það verður miklu skemmtilegra og eftirminnilegra að eyða tímanum svona en að bíða í tvo og hálfan tíma á flugvellinum.

 

Fararstjórar.

Deila