Fréttir

Vestri sigraði ÍK aftur 3-0

Blak | 07.10.2017

Meistaraflokkur kvenna hjá Vestra spilaði sinn fyrsta útileik og annan leik í 1. deild Íslandsmótsins þetta tímabilið. Mótið raðaðist þannig upp að Vestri á tvo fyrstu leikina sína við ÍK. Heimaleikurinn vannst 3-0 um síðustu helgi og í dag spiluðu stelpurnar útileik og unnu aftur 3-0. 

Á morgun á 2. flokkur stelpna leik við HK í Fagralundi.

Deila