Fréttir

þrír sigrar á fyrri degi

Blak | 30.10.2010 Nú er lokið fyrri leikdegi í Íslandsmótinu í 3.deild kvenna og hefur allt gengið vel. Öll lið að einu undanskyldu mættu til leiks. Skellur spilaði tvo leiki á móti UMFG og Álftanesi B og unnu þá báða. Liðið átti síðan að spila við Fylki C en það lið til mætti ekki til leiks og fékk Skellur því dæmdan sigur í þeim leik 2-0.
Skellur spilar svo sinn fyrsta leik af þremur á morgun kl.9.
Skellur þakkar góðan stuðning í dag og óskar eftir enn meiri stuðningi á morgun. Deila