Fréttir

Getraunastarfið í gang aftur

Getraunir | 16.09.2021

Hefjum leik eftir rúma viku.  Tímann geta tipparar notað til að draga fleiri inn í getraunaleikinn.

Haustleikurinn verður 14 vikur að þessu sinni, 12 bestu telja.

Nú er spurning hvort yfirhöfuð sé hægt að keppa við hið ósigrandi lið Team Skúrinn, þeir hafi nú unnið nokkra leiki í röð og sagan segir að þeir komi firna sterkir undan sumri.

Hampiðjan hefur einnig bætt við sig leikmönnum.

Tipparar geta sent inn raðir núna þessa vikuna til að koma sér í gírinn, senda raðir á getraunir@vestri.is.  Nefndin verður ekki í skúrnum á laugardag en verðum svo galvaskir eftir það.

Áfram Vestri.

Deila