Fréttir

Vorleikur 2023 i gang

Getraunir | 03.01.2023

Vorleikur 2023 hefst á laugardag.  Vorleikur verður 15 vikna leikur, bestu 14 vikur telja.

Stöðuna hverju sinni má sjá hér

Eins og nú þegar hefur komið fram sigruð Getspakir haustleik 2022, þeirra fyrsti sigur.

 

Vorleikur 2023 verður 10. tímabilið og því ekki seinna vænna að taka saman yfirlit yfir sigurvegar í Getraunaleik Vestra frá upphafi.  Yfirlitið má nálgast hér:

Sigursælustu liðin frá upphafi er

Team Skúrinn 3

Team Hampiðjan 3

HG og Getspakir unnið einu sinni og svo vann Krissi fyrsta leikinn.  Það var áður en menn fóru að hópast í lið.

Úrslit úr hverri keppni má svo nálgast hér á síðunni undir skrár.

 

 

 

Deila