Fréttir

3. flokkur með fjáröflun

Knattspyrna | 09.11.2009 3. flokkur karla mun verða með fjáröflun meðan á innanhúsmótinu stendur um næstu helgi. Þá munu þeir selja súkkulaðidagatöl merkt ensku liðunum Liverpool, Manchester United, Arsenal og Chelsea. Þá verða seldar fótboltamyndir úr enska boltanum. Dagatölin munu kosta kr. 1000 en fótboltamyndirnar kr. 200 (mun ódýrara en annars staðar!). Þeir sem hafa áhuga eru því hvattir til að taka með sér pening með fótboltaskónum. Deila