Fréttir

8. flokkur fer í reisu

Knattspyrna | 01.04.2011 á morgun, laugardaginn 2. apríl ætlum við í 8. flokki að heimsækja vini okkar og félaga í sama flokki í Bolungavík. Mæting í Bolungavík er í iþróttahúsið þar kl. 10 stundvíslega og munum við taka æfinguna þar. Henni lýkur um kl. 11 og er þá tilvalið að fara með fjölskylduna í sund í Vikinni enda afar góð laug þar og mögulega verður rennibrautin í gangi ef vel viðrar.

Sjáumst hress!

Svavar Deila