Fréttir

Aðalfundi knattspyrnudeildar frestað

Knattspyrna | 16.04.2019

Aðalfundi knattspyrnudeildar Vestra, sem átti að vera miðvikudaginn 17.apríl nk., hefur verið frestað. Nýr fundartími er fimmtudagurinn 25. apríl kl 20:00 á annarri hæð íþróttahússins að Torfnesi.  Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf.

Deila