Fréttir

Aðalfundur BÍ miðvikudaginn 17.desember nk.

Knattspyrna | 15.12.2014
Frestaður aðalfundur Boltafélags Ísafjarðar verður haldinn á veitingahúsinu Bræðraborg að Aðalstræti 22 Ísafirði miðvikudaginn 17.desember nk.  Fundurinn hefst kl. 20:00
Dagskrá samkvæmt lögum félagsins:
1. Fundur settur
2. Kosnir fundarstjóri og fundarritari
3. Skýrsla stjórnar
4. Reikningar félagsins lagðir fram
5. Umræður um skýrslu og afgreiðsla reikninga
6. Lagabreytingar
7. Ákvörðun árgjalda
8. Kosningar
9. Önnur mál
Á fundinum verður borin upp tillaga um að ganga til formlegra viðræðna um sameiningu íþróttafélaga.

 

Stjórnin

Deila