Fréttir

Æfingaáætlun yngri flokka fyrir maí 2025.

Knattspyrna | 06.05.2025
Helgar æfingar fyrir iðkendur í  5.-8. flokki hafa nú lagst af.
Þær æfingar sem voru um helgar hafa verið færðar á virka daga.
Vegna leikja í Íslandsmótum hjá 2.-5. flokki eru þjálfarar og leikmenn mjög oft uppteknir(um helgar) og því er þessi breyting gerð.
Sumaráætlunin verður svo kunngerð fljótlega.
 
ÁFRAM VESTRI
Deila