Fréttir

Æfingaferð

Knattspyrna | 25.03.2010

Meistaraflokkur BÍ/Bolungarvík heldur af stað til Reykjavíkur í dag þar sem við ætlum að vera fram að Páskum. Byrjum á því spila á morgun föstudag í egilshöll við KV (knattspyrnufélag vesturbæjar)
en sá leikur er í Deildarbikar og hefst kl 21.

Svo eru æfingar á laugadag og sunnudag,Æfingaleikur á mánudagskvöld við ýmir kl 1930.
Æfingar á þriðjudag og miðvikudag svo er það Æfingaleikur á fimmtudagsmorgun 
við augnablik kl 11.

Æfingar og Æfingaleikir eru í Kórnum (kópavogi)

Deila