Fréttir

Æfingar hafnar að nýju!

Knattspyrna | 07.01.2010 Jæja gott fólk! Við óskum öllum gleðilegs nýs árs og farsældar auðvitað í knattspyrnumálum sem öðrum málum.
Æfingar eru hafnar að nýju og breytast ekki frá fyrra ári en æfingatöfluna er hægt að sjá hér til vinstri á síðunni. Vonandi hafa allir haft það gott um hátíðarnar og koma endurnærðir og úthvíldir til æfinga og starfa á nýju ári. Deila