Fréttir

Æfingar hjá 6. og 7. flokkum karla út September

Knattspyrna | 09.09.2009 Æfingar hjá þessum flokkum út september verða eins og hér segir:
7.flokkur Karla
Þriðjudagar og föstudagar kl 13:30
6.flokkur Karla
Þriðjudagar og fimmtudagar kl 15:15.

Svo í oktober þá verður farið inn í íþróttahúsið og tekur ný æfingartafla við þá, sem og nýr(gamall) þjálfari tekur við æfingum hjá 6.flokki karla, en hann Jóhann Dagur Svansson(Jói Bakari) mun stjórna þeim í vetur.
Sú æfingatafla ætti að detta inn á allra næstu dögum.

Kv. Sigþór Snorrason
GSM: 8944972
e-mail: snorrason4@hotmail.com Deila