Fréttir

Æfingatímar haustsins 2008

Knattspyrna | 01.09.2008 Þá er hauststarfið að hefjast eftir stutta hvíld en ítrekað er að það verður síðan frí í desember. Æfingatímar yngri flokka BÍ88 verða sem hér segir (ýtið á "meira" til að sjá tímana):

8. flokkur stráka og stelpna (fædd árin 2003 og 2004) munu hefja æfingar í október, æfingatímar auglýstir síðar.
7. flokkur stelpna (2001 og 2002) þri og fim kl. 13:00 á gervigrasi við GÍ
7. flokkur stráka (2001 og 2002) mið og fös kl. 13:00 á gervigrasi við GÍ
6. flokkur stelpna (1999 og 2000) mán, mið, fös kl. 14:00 á gervigrasi við Torfnes.
6. flokkur stráka (1999 og 2000) mán, mið og fös kl. 13:15 á gervigrasi við Torfnes.
5. flokkur stelpna (1997 og 1998) mán, mið og fös kl. 15:00 á gervigrasi við Torfnes.
5. flokkur stráka (1997 og 1998) þri, mið, fim og fös kl. 14:30 á gervigrasi við Torfnes.
4. flokkur stelpna (1995 og 1996) mán, þri, mið og fös kl. 16:00 á gervigrasi við Torfnes.
4. flokkur stráka (1995 og 1996) mán, þri, mið og fös kl. 17:00 á gervigrasi við Torfnes.
2./3. flokkur stúlkna (1990-1994) mán, mið og fös kl. 17:30 á gervigrasi við Torfnes.
3. flokkur pilta (1993 og 1994) mán, þri, mið og fim kl. 16:00 á gervigrasi við Torfnes.

Athygli er vakin á því að vegna úrslitakeppni meistaraflokks karla munu æfingar hefjast þriðjudaginn 2. sept hjá 7. flokki en aðrir flokkar hefja æfingar miðvikudaginn 3. sept. Deila